SÁM 90/2114 EF

,

Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem var stjúpfaðir stúlkunnar og kom þeim illa saman, stúlkunni og manninum. Einn veturinn var allt fólkið sofnað en stúlkan lét illa í svefninum. Hún sagði að henni hefði dreymt manninn og ætlaði hann að koma og drepa hana. Þetta gerðist á þennan hátt í þrjú skipti. Seinna frétta þau það að maðurinn hafði dáið á þessum tíma sem að hana dreymdi þetta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2114 EF
E 69/68
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, aðsóknir, draugar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017