SÁM 85/267 EF

,

Sagt frá sögunni Má ég detta? og sagan sögð í pörtum: Strákur vakti í eldhúsi og einhver kom upp á þekjuna og kallaði niður í strompinn: Má ég detta? Þá datt fyrst niður búkur af manni í tveimur hlutum, síðan handleggirnir í tvennu lagi og síðan annar hluti af búknum. Síðast fylgdi niður höfuðið. Þegar allt þetta var komið niður á gólfið fór þetta að skríða saman. Þetta lifnaði síðan við.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/267 EF
E 65/5
Ekki skráð
Ævintýri
Ekki skráð
AT 326
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorsteinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.04.2019