SÁM 90/2109 EF

,

Halldór Hómer var skemmtilegur maður. Hann vildi aldrei leika nema fyrir aura. Hann var allstaðar velkominn því að hann var prúður og með góða framkomu. Móðir heimildarmanns fór einu sinni í verslun og hitti hún Hómer þar. Búðarstrákarnir voru að spila með hann. Þeir sögðust borga honum 10 aura ef að hann myndi kyssa rassinn á hundinum. Halldór vildi það nú ekki nema að hann fengi að hafa pappírsblað á milli. Þannig að hann kyssti hundinn.


Sækja hljóðskrá

SÁM 90/2109 EF
E 69/65
Ekki skráð
Sagnir
Utangarðsmenn, leiklist og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017