SÁM 90/2139 EF
Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var lifandi var húsbóndinn vondur við hann og hann lofaði því að hann skyldi láta húsbóndann finna fyrir því síðar. Drengurinn dó á undan manninum og hann kom undireins og tók á honum. Hann var klæddur í rauða peysu og með hatt á höfðinu. Einu sinni sá heimildarmaður drauginn og spurði hún hann hvort að hann þekkti til Guðs og fannst henni þá að draugurinn yrði niðurlútur og sorglegur.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2139 EF | |
E 69/88 | |
Ekki skráð | |
Sagnir og reynslusagnir | |
Nafngreindir draugar , fylgjur , afturgöngur og svipir , aðsóknir , heitingar og fatnaður | |
MI E410 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Guðrún Hannibalsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
28.08.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017