SÁM 90/2145 EF

,

Prestur var eitt sinn beðinn um að skíra barn, en hann færðist undan vegna þess hve veðrið var vont. En þegar hann frétti að hvalur væri rekinn á fjörurnar hjá kirkjunni þá fór hann strax af stað. Ekki vildi prestur skíra barnið þá og sagði að það gæti beðið. En það endaði með því að hann skírði barnið því þegar hann kom í kirkjuna var enginn hvalur rekinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2145 EF
E 69/93
Ekki skráð
Sagnir
Prestar, hvalreki og skírnir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017