SÁM 84/64 EF

,

Fleira um landnám í héraðinu, minnst á Hörgsland og Landbrot, Bjarnargarða, Skjaldbreið, traðir fyrir búfé. Engar heimildir um komu landnáms um þessar slóðir nema þess sem tók land í Sýrlækjarós og bjó á Hörgslandi. Ráðgáta um Landbrotið, hvað hún hefur kallast til forna. Segir frá um landnám Ketils fíflska á Kirkjubæjarklaustri að hann hafi fest þar byggð fyrir ofan Nýkoma. Sagnir eru um Bjarnargarð að maður sem hafði unnið eitthvað til saka hafi leyst sig frá sökum með að hlaða þenna garð. Byggð hafði verið í Skjaldbreið. Skjaldbreiðarmenn ráku fé sitt úr Landbrot og beittu því þar, en voru ekki vel séðir af þeim sem fyrir voru. Þeir urðu að byggja traðir til að koma fénu eftir í beit eða á fjall. Traðirnar eru óhemju mannvirki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/64 EF
EN 64/35
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, sagðar sögur og landnám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórarinn Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
16.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017