SÁM 89/1826 EF

,

Axarhólmi fyrir neðan Írufoss var verndaður af drottni. Eitt sinn lagði Sognið og maður einn ætlaði að fá sér efni í Klyfberaboga. Hann hafði með sér öxina en þegar hann ætlaði að fara að höggva skóginn brakaði í ísnum þannig að hann hljóp og skildi eftir öxina. Síðan heitir hólminn Axarhólmi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1826 EF
E 68/30
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, vernd guðs, verkfæri og söðlasmíði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórður Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017