SÁM 88/1565 EF

,

Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en allt í einu sá hún tvo menn ganga á undan sér. Alltaf var sama bilið á milli þeirra og taldi hún þetta vera menn sem væru að fara á vakt í frystihúsinu. En þeir fóru ekki þangað en þegar þau voru komin niður fyrir kirkjuhornið þá þekkti heimildarmaður báða mennina. Þetta voru svipir fyrri manns konunnar og föður hans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1565 EF
E 67/73
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni, ljósmæður, húsakynni, afturgöngur og svipir, ferðalög, staðir og staðhættir, kirkjur og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017