SÁM 90/2111 EF

,

Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið í Valahjalla. Hún bað um að hún yrði grafin þar sem að sæist yfir allan Reyðarfjörð. Á meðan einhver bein eru enn í hennar líkama munu tyrkir ekki ráðast á Reyðarfjörð. Á stríðsárunum var völvunni þakkað það að þýsk orustuvél hrapaði þarna. Sex menn fórust með henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2111 EF
E 69/66
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn , slysfarir , völvuleiði , tyrkjarán , hernám og þjóðverjar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra Helgadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017