SÁM 91/2472 EF

,

Dreymir fyrir giftingu sinni: Þegar heimildarmaður var í húsi sínu í Hnífsdal dreymir hana að hún fari út á hlað og það sé sól og logn. Seglbátur kemur fyrir tangann og tekur stefnuna beint yfir fjörðinn eins og hann ætli að lenda á húsinu þeirra. Hún hugsar hvað þetta sé fallegur bátur og heyrir þá sagt fyrir aftan sig að þetta sé mannsefni hennar og að hann komi úr Álftafirði. Hún lítur aftur fyrir sig og sér engan, en þegar hún lítur aftur á bátinn heyrir hún þessa setningu sagða aftur. Ári eftir drauminn kynntist heimildarmaður mannsefni sínu sem er úr Álftafirði og þau hafa verið gift síðan.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017