SÁM 10/4228 STV

,

Heimildarmaður talar um vinkonur sínar og hvernig hún kynntist þeim. Talar um hvernig var að byrja í skóla á Patreksfirði og hvernig börnin tóku henni því hún bjó ekki í plássinu. Var jafn framandi og pólskur strákur sem byrjaði á sama tíma. Finnst krakkarnir ekki þekkja neitt nema Patreksfjörð, Reykjavík og útlönd, annað er ekki til í þeirra huga að hennar mati.


Sækja skrá

SÁM 10/4228 STV
KGS09A03
Ekki skráð
Æviminningar
Skólaganga
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 12/20. Staðsetning í upptöku: 24:34-27:35

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017