SÁM 89/1884 EF

,

Heimildarmaður lýsir vel leikjum barna áður fyrr. Eitt sinn þegar hann var að leika sér á Hrafnsfjarðareyri sá hann hvar stelpa var á gangi og kallaði hann á hana. Hún horfði á hann hræðilegum augum og hvarf svo. Hann hljóp þá heim og stuttu seinna kom maður sem að Skupla fylgdi. Heimildarmaður þekkir ekki uppruna hennar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1884 EF
E 68/67
Ekki skráð
Reynslusagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur og leikir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Vilhjálmur Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017