SÁM 88/1548 EF

,

Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósefs Hermannssonar. Heimildir að sögunni. Í kringum aldamótin var Hermann að byggja sér fjárhús. Steinn var í landareigninni sem hann vildi notast við en var ráðlagt að taka hann ekki. Hann hlustaði ekki á það. Um haustið missti hann allt sitt fé, það flæddi. Þá varð hann að flytja burt og ætlaði að flytja að Bjarnarnesi. Konan hans varð sjóveik á leiðinni og þau voru með lítið barn með sér og voru þau bæði skilin eftir á landi á leiðinni. Hermann og annar maður héldu áfram og drukknuðu á leiðinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1548 EF
E 67/61
Ekki skráð
Sagnir
Álög, slysfarir og hefndir huldufólks
Scotland: F10
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Maack
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017