SÁM 84/54 EF

,

Þegar föðurbróðir heimildarmanns var ungur var hann að koma utan úr Vík og var að fara austur Hjörleifshöfða. Þegar hann kom austan Sandinn var kominn bylur og sá hann ekki höfðann. Þá sér hann ljós hátt uppi og hann stefnir á ljósið og þegar hann hefur gengið nokkuð lengi verður Höfðinn fyrir honum. Á honum er há brekka og klettur mikill upp á brúninni og virtist honum ljósið vera þaðan. Hann taldi huldufólk vera að vísa sér veginn heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/54 EF
EN 64/26
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og huldufólksbyggðir
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kjartan Leifur Markússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017