SÁM 84/54 EF

,

Faðir Kjartans var í Hjörleifshöfða í 70 ár. Sá hann eitthvað dullarfullt einu sinni í höfðanum. Hann var að koma að Hjörleifshöfða að norðan og er litið upp í hamrana. Þar sá hann huldukonu koma undan berginu og skvettir úr trogi. Að því loknu hverfur hún aftur í bergið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/54 EF
EN 64/26
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og huldufólksbyggðir
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kjartan Leifur Markússon
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
08.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017