Richard Torfason 16.05.1866-03.09.1935

Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1885. Lauk prestaskóla 1888 og fékk Hrafnseyri 24. október 1891, Holtaþing 7. maí 1901. F'ekk lausn frá embætti 6. apríl 1904 og gerðist biskupsritari og starfsmaður Landsbankans.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 176.

Staðir

Marteinstungukirkja Prestur 07.05. 1901-06.04. 1904
Hagakirkja Prestur 07.05. 1901-1904
Árbæjarkirkja Prestur 07.05. 1901-1904
Hrafnseyrarkirkja Prestur 24.10. 1891-1901

Biskupsritari og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8. July 2015 kl. 17:09