Færslur: 52

Dags. Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1964 SÁM 84/4 EF/U Samtal um kvæðið: Þorkell átti sér dætur þrjár; heimild er Stefanía Sigurðardóttir á Brekku, einnig Kristín Þorkelsdóttir 84
22.08.1964 SÁM 84/5 EF Þorkelsdætrakvæði Kristín Þorkelsdóttir 103
10.09.1964 SÁM 84/41 EF/U Samtal um Þorkelsdætrakvæði Kristín Pétursdóttir 642
10.09.1964 SÁM 84/41 EF/U Spurt um meðferð viðkvæðis við Þorkelsdætrakvæði Kristín Pétursdóttir 646
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um kvæði, einkum Þorkelsdætrakvæði Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1130
15.08.1965 SÁM 84/81 EF Frísakvæði: Kalla Frísir, Frísir kalla. Samtal um kvæðið og lagið Guðfinna Þorsteinsdóttir 1263
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Samtal um söng; um Þorkelsdætrakvæði og fleira Jónas Jóhannsson 1529
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Upplýsingar um kvæðið: Maður kemur ríðandi (sagt var að kvæðið væri ort um séra Eirík Kúld og Þuríði Jónas Jóhannsson 1530
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Þorkell átti sér dætur tvær; heimildir að kvæðinu og rabb um söng Stefanía Sigurðardóttir 2071
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Samtal um Þorkelsdætrakvæði og kvæði sem móðir hennar kunni Þórunn Bjarnadóttir 2425
02.12.1966 SÁM 86/848 EF Um þulur; minnst á Maður kemur ríðandi og farið með nokkur erindi Geirlaug Filippusdóttir 3300
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Sú hjátrú var á að ekki mætti kveða á sjó og alls ekki syngja Ólafur reið með björgum fram Þorbjörg Guðmundsdóttir 3938
17.05.1967 SÁM 88/1611 EF Samtal um Ásu kvæði Margrét Jónsdóttir 4881
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um lag og kvæðið Einn er kominn hirðmaður Sigurlaug Guðmundsdóttir 4953
06.07.1967 SÁM 88/1681 EF Samtal um kvæðið Maður kemur utan að, segir prestur Svava Jónsdóttir 5355
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Um kvæðið Þorkell átti dætur tvær og lagið við það Þórunn Ingvarsdóttir 6168
15.12.1967 SÁM 89/1758 EF Samtal um kvæðið Hér er kominn hermaður Þórunn Ingvarsdóttir 6281
29.01.1968 SÁM 89/1807 EF Upphaf á Þorkell átti dætur tvær og síðan samtal um kvæðið og hvenær það var sungið Ástríður Thorarensen 7065
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Þórunn Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum kenndi kvæðið Þorkell átti dætur tvær og lagið við það Ástríður Thorarensen 7078
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Um kvæðið Maður kemur ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir 7146
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Samtal um Maður kemur ríðandi Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7657
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um sagnadansa og fleira Halldóra Finnbjörnsdóttir 11078
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Jóhanna Jónsdóttir fóstra heimildarmanns kenndi henni Þorkelsdætrakvæði og lagið við það Þórunn Bjarnadóttir 11710
12.03.1970 SÁM 90/2234 EF Samtal m.a. um Fúsintesþulu Anna Jónsdóttir 11844
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um kvæðið Ólafur reið með björgum fram Halla Loftsdóttir 13384
07.01.1972 SÁM 91/2433 EF Heimildir að Stjúpmóðurkvæði Ástríður Thorarensen 14008
11.01.1972 SÁM 91/2434 EF Þulan um Fontintes, hugmyndir heimildarmanns Rósa Þorsteinsdóttir 14020
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Samtal um kvæðið Ólafur reið með björgum fram og sýnishorn af laginu Guðrún Stefánsdóttir 19438
26.06.1969 SÁM 85/123 EF Samtal um kvæðið Það er kominn maður segir prestur og sýnishorn af laginu Guðrún Stefánsdóttir 19447
05.07.1969 SÁM 85/141 EF Um Dúðadurtskvæðið og spurt um gömul kvæði, t.d. sagnadansa Þuríður Bjarnadóttir 19708
13.08.1969 SÁM 85/191 EF Nefnd kvæði sem heimildarmaður hefur skrifað niður, t.d. Fögru Önnu kvæði, Agnesarkvæði, Margrétarkv Guðrún Sigurjónsdóttir 20462
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Samtal um lag og kvæðið: Kalla Frísar Frísar kalla Andrea Jónsdóttir 20731
18.08.1969 SÁM 85/309 EF Minnst á Ása gekk um stræti Andrea Jónsdóttir 20742
12.09.1969 SÁM 85/361 EF Rabb um þá sagnadansa sem móðir heimildarmanns kunni Guðný Jónsdóttir 21493
12.09.1969 SÁM 85/363 EF Spjallað um kvæðið Ólafur reið með björgum fram og notkun þess þegar verið var að marsera Guðný Jónsdóttir 21523
15.09.1969 SÁM 85/371 EF Sagt frá móður heimildarmanns sem var ættuð af Fljótsdalshéraði og kenndi henni kvæðið Maður kemur r Guðrún Jónsdóttir 21588
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Spjallað um kvæðið Ólafur reið með björgum fram, þeim var bannað að syngja það eftir dagsetur af ótt Ingunn Jónsdóttir 21709
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Spurt um Ása gekk um stræti Guðný Jóhannesdóttir 22410
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Spurt um ömmu heimildarmanns, Kristínu Gísladóttur sem bjó á Brekku í Nesjum í Austur-Skaftafellssýs Birgir Bjarnason 23929
10.07.1973 SÁM 86/692 EF Spurt um sagnadansa Inga Jóhannesdóttir 26236
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Spurt um Ólaf liljurós og fleira Inga Jóhannesdóttir 26274
15.07.1973 SÁM 86/715 EF Samtal um þulur og Frísakvæði Sigurveig Guðmundsdóttir 26614
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Spurt um sagnadansa og upphaf kvæðisins Hrafninn flýgur um aftaninn Friðfinnur Runólfsson 28096
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Ólafur reið með björgum fram; ekki mátti syngja kvæðið til enda, þá brann bærinn. Sungið eitt erindi Málfríður Hansdóttir 28647
1965 SÁM 92/3180 EF Spurt um sagnadansa Elísabet Guðmundsdóttir 28686
08.07.1965 SÁM 92/3189 EF Minnst á Ása gekk um stræti Guðrún Þorfinnsdóttir 28787
1965 SÁM 92/3213 EF Spurt um sagnadansa Rakel Bessadóttir 29190
1966 SÁM 92/3254 EF Samtal um konuna sem kenndi henni kvæðið um klerkinn Þorbjörg R. Pálsdóttir 29739
1966 SÁM 92/3254 EF Samtal um kvæðið af Ólafi liljurós, það var alltaf sungið við brennur og oft þegar fólk kom saman Þorbjörg R. Pálsdóttir 29742
14.02.1968 SÁM 87/1098 EF Þjóðlagaþáttur IV: Sagnadansar, dæmi úr söfnum Helgu Jóhannsdóttur og Hallfreðar Arnar Eiríkssonar Helga Jóhannsdóttir 36489
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um Fúsintesþulu og annan kveðskap Borghildur Guðjónsdóttir 38023
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Spjall um Ólaf liljurós og jólatrésskemmtanir á Hofi. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39913