Íslensk þjóðlög
Nótur í handritum er bæði að finna í skinnhandritum og handritabrotum með kaþólskum kirkjusöng fram til um 1550, og í pappírshandritum frá 16. öld og fram á 19. öld sem aðallega varðve

Hljóðrit Jóns Pálssonar á vaxhólka frá 1903 eru elstu hljóðrit íslensk sem varðveist hafa. Nokkur fleiri vaxhólkahljóðrit frá fyrstu áratugum 20. aldar eru hér aðgengileg. Stærsta hljóðritasafnið er þó þjóðfræðisafn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum


Ytri-Njarðvíkurkirkja
Tímamót urðu þegar orgel komu í kirkjur landsins undir lok 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. Nær allar kirkjur landsins hafa nú verið heimsóttar og ljós


Hjalti Þórðarson
Fjöldi skráðra einstaklinga í Ísmús er nú 5.011 og fer þeim hratt fjölgandi eftir því sem skráningu vindur fram. Þetta eru organistar, forsöngvarar, hljóðfærasmiðir og hörpuleika

Íslensk þjóðlög, bók sr. Bjarna Þorsteinssonar sem út kom 1906-1909, er aðgengileg í heild sinni í Ísmús. Bókin inniheldur nærri 1.000 lög og verða þau ítarlega skráð. Ætlunin er að birta líka handrit sr. Bjarna sem varðveitt eru á Stofnun Árna Magnússon

Tónlistarsafn Íslands safnar heimildum um menningu þjóðarinnar á 20. öld í formi viðtala við fólk um land allt. Hér verður hægt að fylgjast með þeirri vinnu.